Segir Kostas á leið til Englands þar sem fimm ára samningur hjá Liverpool bíður hans Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 11:00 Kostas Tsimikas er á leið til Liverpool. vísir/getty Liverpool virðist vera ganga frá kaupum á vinstri bakverðinum Kostas Tsimikas frá grísku meisturnum í Olympiakos. Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano er talinn nokkuð áreiðanlegur hvað varðar félagaskipti um allan heim og hann greinir frá félagaskiptunum á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið hafa fleiri enskir miðlar greint frá kaupunum og eru miklar líkur á því að Liverpool staðfesti skiptin á næstu dögum. Liverpool hefur verið á leitum eftir vinstri bakverði, til þess að vera varaskeifa fyrir Andy Robertson, en tilboði þeirra í vinstri bakvörð Norwich, Jamal Lewis, var hafnað í síðustu viku. Ensku meistararnir hafa komist að samkomulagi við Olympiakos um að greiða tæplega tólf milljónir punda fyrir Kostas en hann mun skrifa undir samning til ársins 2025. Kostas hefur verið á mála hjá Olympiakos frá árinu 2014 en hann var lánaður til Esbjerg í Danmörku árið 2017 og Williem II í Hollandi árið eftir. Þessi 24 ára gamli bakvörður fær um 50 þúsund pund á viku á Anfield en hann er annar leikmaðurinn sem yfirgefur Olympiakos í sumar. Norski landsliðsmaðurinn Omar Elabdellaoui er einnig farinn frá félaginu en Galatasaray ku vera áhugasamt um Norðmanninn. Kostas Tsimikas will be soon in UK to sign as new Liverpool player. He s going to sign until June 2025. Contract details and then... here-we-go #LFC #transfers— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2020 Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Liverpool virðist vera ganga frá kaupum á vinstri bakverðinum Kostas Tsimikas frá grísku meisturnum í Olympiakos. Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano er talinn nokkuð áreiðanlegur hvað varðar félagaskipti um allan heim og hann greinir frá félagaskiptunum á Twitter-síðu sinni. Í kjölfarið hafa fleiri enskir miðlar greint frá kaupunum og eru miklar líkur á því að Liverpool staðfesti skiptin á næstu dögum. Liverpool hefur verið á leitum eftir vinstri bakverði, til þess að vera varaskeifa fyrir Andy Robertson, en tilboði þeirra í vinstri bakvörð Norwich, Jamal Lewis, var hafnað í síðustu viku. Ensku meistararnir hafa komist að samkomulagi við Olympiakos um að greiða tæplega tólf milljónir punda fyrir Kostas en hann mun skrifa undir samning til ársins 2025. Kostas hefur verið á mála hjá Olympiakos frá árinu 2014 en hann var lánaður til Esbjerg í Danmörku árið 2017 og Williem II í Hollandi árið eftir. Þessi 24 ára gamli bakvörður fær um 50 þúsund pund á viku á Anfield en hann er annar leikmaðurinn sem yfirgefur Olympiakos í sumar. Norski landsliðsmaðurinn Omar Elabdellaoui er einnig farinn frá félaginu en Galatasaray ku vera áhugasamt um Norðmanninn. Kostas Tsimikas will be soon in UK to sign as new Liverpool player. He s going to sign until June 2025. Contract details and then... here-we-go #LFC #transfers— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 9, 2020
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira