Ísland komið á rauðan lista í Noregi: Evrópuleikur Blika í hættu? Ísland er komið á rauðan lista hjá Norðmönnum og þar með er Evrópuleikur Breiðabliks og Rosenborg í hættu. 12.8.2020 13:00
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. 12.8.2020 12:33
Myndi elska að spila fyrir Klopp en litlar líkur á að skiptin gangi í gegn Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, dreymir um að spila fyrir Jurgen Klopp hjá Liverpool en nú er ólíklegt að af skiptunum verði. 12.8.2020 12:00
„Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Tómas Ingi Tómasson er ekki hrifinn af því hvernig KA byggir upp sitt spil. 12.8.2020 11:30
Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. 12.8.2020 11:10
Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. 12.8.2020 10:00
Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum. 12.8.2020 08:00
Ekkert fær Lillard stöðvað og Phoenix á hvínandi siglingu Damian Lillard hefur verið sjóðandi heitur í NBA-búbblunni að undanförnu. 12.8.2020 07:31
Man. United fékk 21. vítaspyrnuna á tímabilinu í gær Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. 11.8.2020 16:30
FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. 11.8.2020 16:12