Skilaboðin frá Solskjær sem breyttu Martial í Ferrari Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 11:10 Martial fagnar marki gegn LASK í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. vísir/getty Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Martial var frábær í leiknum gegn FCK í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fyrr í vikunni og Solskjær hefur hjálpað Martial að komast aftur á skrið eftir að hann tók við liðinu. „Við vitum að hann getur skorað frábær en mér finnst það einnig gott þegar hann skorar auðveld mörk, þegar hann er á milli stanganna. Hann hefur gert það nokkrum sinnum,“ sagði Solskjær. Daily Mail fjallar um það á síðu sinni í dag að það voru skilaboð frá Solskjær sem breyttu viljanum og áræðinni hjá Martial. Eftir að Romelu Lukaku fór til Inter, þá var nían laus. How one text from Ole Gunnar Solskjaer helped transform Anthony Martial into a '£100m Ferrari' https://t.co/v1eVNbaJlk pic.twitter.com/isnLSFSbkD— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Solskjær sendi þá Martial skilaboð hvort að hann hefði áhuga að vera í treyju númer níu og Martial svaraði því játandi. Norðmaðurinn skrifaði þá til baka að hann yrði þá að sýna að hann væri þess virði í hvert einasta skipti sem hann stigi inn á völlinn. Frakkinn hefur heldur betur gert það og Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður United og nú spekingur BT Sport, er hrifinn af Martial þessar vikurnar. „Allir hafa skoðun á Martial. Hann er Ferrari. Hann lítur út eins og 100 milljóna punda leikmaður,“ sagði Hargreaves. Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Einn þeirra leikmanna sem hefur stöðugt bætt sig undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United er Anthony Martial. Martial var frábær í leiknum gegn FCK í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fyrr í vikunni og Solskjær hefur hjálpað Martial að komast aftur á skrið eftir að hann tók við liðinu. „Við vitum að hann getur skorað frábær en mér finnst það einnig gott þegar hann skorar auðveld mörk, þegar hann er á milli stanganna. Hann hefur gert það nokkrum sinnum,“ sagði Solskjær. Daily Mail fjallar um það á síðu sinni í dag að það voru skilaboð frá Solskjær sem breyttu viljanum og áræðinni hjá Martial. Eftir að Romelu Lukaku fór til Inter, þá var nían laus. How one text from Ole Gunnar Solskjaer helped transform Anthony Martial into a '£100m Ferrari' https://t.co/v1eVNbaJlk pic.twitter.com/isnLSFSbkD— MailOnline Sport (@MailSport) August 12, 2020 Solskjær sendi þá Martial skilaboð hvort að hann hefði áhuga að vera í treyju númer níu og Martial svaraði því játandi. Norðmaðurinn skrifaði þá til baka að hann yrði þá að sýna að hann væri þess virði í hvert einasta skipti sem hann stigi inn á völlinn. Frakkinn hefur heldur betur gert það og Owen Hargreaves, fyrrum leikmaður United og nú spekingur BT Sport, er hrifinn af Martial þessar vikurnar. „Allir hafa skoðun á Martial. Hann er Ferrari. Hann lítur út eins og 100 milljóna punda leikmaður,“ sagði Hargreaves.
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira