Nú svarar stjóri Ragnars reiðum stuðningsmönnum Ståle Solbakken, þjálfari Ragnars Sigurðssonar hjá FCK, segir að tilfinningar séu mikilvægur hluti af fótboltanum en stuðningsmenn FCK eru allt annað en sáttir þessa daganna. 14.8.2020 12:30
Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. 14.8.2020 12:00
„Hvað hefur Neymar gert? Haltu þig við markverði!“ Jamie Carragher og Peter Schmeichel tókust á um Neymar í gær en sá danski hafði efast um brasilíska snillinginn fyrir leikinn. 14.8.2020 10:30
Eiður Smári: Fannst eins og það hafi verið kippt undan manni fótunum Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðaþjálfari FH, segir að það hafi verið eins og kippt hafi verið undan honum fótunum er Pepsi Max-deild karla hafi verið sett á pásu, skömmu eftir að Eiður tók við starfinu. 14.8.2020 09:30
Blazers nær úrslitakeppninni með enn einum stórleik Lillard Portland Blazers eru komnir í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar eftir 134-133 sigur á Brooklyn. 14.8.2020 07:30
Wenger á að hafa hafnað Barcelona Arsene Wenger er sagður hafa hafnað þjálfarastarfinu hjá Barcelona. Franski miðillinn Le 10 Sport greinir frá. 13.8.2020 18:00
Þeir hörðustu ætla hvorki að styðja né syngja fyrir nýjasta samherja Ragnars Það hefur mikið gengið á í danska boltanum að undanförnu og þá sér í lagi FCK, eftir að liðið tilkynnti um komu Kamil Wilczek til félagsins. 13.8.2020 14:00
FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13.8.2020 13:07
Pepsi Max stúkan: Hræðsla leikmanna við fallbaráttu Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. 13.8.2020 13:00
Dularfullt tíst Pogba fjallaði svo bara um tölvuleik Paul Pogba birti í fyrradag tíst á Twitter-síðu sinni þar sem hann skrifaði einfaldlega „á morgun“. 13.8.2020 12:45