Símtalið frá Klopp gerði gæfumuninn fyrir nýjasta leikmann Liverpool Símtal Jurgen Klopp til Kostas Tsimikas, nýjasta leikmanns Liverpool, er sagt hafa gert gæfumuninn í að leikmaðurinn gekk í raðir félagsins. 13.8.2020 12:30
Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13.8.2020 10:43
Saka Liverpool um vanvirðingu Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis. 13.8.2020 10:30
Twitter neyddist til að biðja Man. United afsökunar Phil Jones, varnarmaður Manchester United, hefur fengið afsökunarbeiðni frá Twitter eftir færslu samfélagsmiðilsins í gær. 13.8.2020 10:00
Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. 13.8.2020 09:30
Þefaði af heimsins sterkasta salti og reif upp líkamsþyngd Fjallsins sitjandi Eddie Hall er afar sterkur Englendingur sem hefur keppt í aflraunum og varð m.a. sterkasti maður heims árið 2017. 13.8.2020 08:00
Stórleikur Harden dugði ekki - Svona lítur úrslitakeppnin út Fjórir leikur fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og þar stóð James Harden upp úr í liði Houston. 13.8.2020 07:32
Dómari óttast að verða myrtur á vellinum Dómari, sem dæmdi æfingaleik í Lundúnum á dögunum, óttast að einn daginn verði hann eða einhver kollegi hans myrtur á fótboltavellinum. 12.8.2020 17:00
Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. 12.8.2020 15:00
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. 12.8.2020 14:45