Öllum leikjum kvöldsins frestað Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. 26.8.2020 21:18
Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. 26.8.2020 20:31
Sara Björk í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttur og samherjar hennar í Lyon eru komnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á öðru frönsku liði, PSG, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld. 26.8.2020 19:53
Mikael áfram í Meistaradeildinni og grátlegt jafntefli í Rússlandi FC Midtjylland er komið áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Ludogorets Razgrad í Búlgaríu í dag. 26.8.2020 19:26
Fimm ára samningur Henderson við Man. United Markvörðurinn Dean Henderson hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester United. 26.8.2020 18:21
Smit í herbúðum Guðmundar sem gæti þurft að gefa Evrópuleik Fjórum dögum áður en Guðmundur Guðmundsson og félagar í Melsungen áttu að spila Evrópuleik greindist smit í herbúðum félagsins. 26.8.2020 18:00
Albert skaut AZ áfram í Meistaradeildinni með tveimur mörkum Albert Guðmundsson fór á kostum í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag. 26.8.2020 17:14
Sjáðu þrumufleyg Fred og dramatíkina í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Fram í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 26.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Ögurstund hjá Söru, Pepsi Max leikir og stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru fimm beinar útsendingar á dagskránni í dag. 26.8.2020 06:00
Átök Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. 25.8.2020 22:00