Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 25.8.2020 21:00
Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. 25.8.2020 20:00
Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25.8.2020 19:26
Allt í Messi í Barcelona og neyðarfundur í gangi Lionel Messi hefur beðið Barcelona um að virkja klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið frítt í sumar. 25.8.2020 18:23
Dagskráin í dag: Meistaradeild kvenna, Mjólkurbikarinn og Pepsi Max deild karla Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag og allar þeirra úr fótboltanum. 25.8.2020 06:00
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24.8.2020 20:00
Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.8.2020 18:53
Sigurður framlengir við ÍR en lánaður til Kríu Fyrstu deildarlið Kríu í handbolta heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í vetur. 24.8.2020 17:36
Evrópuævintýrum FH og Aftureldingu frestað FH og Afturelding spila ekki sína Evrópuleiki um miðjan október heldur verða leikirnir um miðjan nóvember og desember. 24.8.2020 17:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍA 2-2 | KA kastaði frá sér tveggja marka forystu KA og ÍA gerðu jafntefli á Greifavelli á Akureyri í dag er liðin mættust í Pepsi Max deild karla. 22.8.2020 16:15