Bielsa svo upptekinn að hann hefur ekki tíma til að skrifa undir nýjan samning Marcelo Bielsa hefur gert frábæra hluti hjá Leeds og ef marka má forráðamenn félagsins skrifar hann væntanlega undir nýjan samning við félagið á næstu dögum eða vikum. 21.8.2020 16:45
Margrét Lára finnur til með KR-liðinu og segir að þetta snúist ekki bara um fótbolta Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrum landsliðskona, finnur til með KR-liðinu í Pepsi Max deild kvenna sem er á leið í sóttkví í þriðja skiptið í sumar. 21.8.2020 14:30
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21.8.2020 12:00
Man. United að fá undrabarn frá Barcelona Manchester United virðist vera tryggja sér starfskrafta hins unga og efnilega Marc Jurado. 21.8.2020 12:00
Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21.8.2020 11:00
„Mér finnst þetta töff en ekki tímabært“ Margrét Lára Viðarsdóttir, segir að henni hafi litist vel á að Selfoss hafi ætlað sér gullið í Pepsi Max deild kvenna en spyr sig hvort að það hafi verið tímabært. 21.8.2020 10:30
Messi vildi ekki skipta á treyjum við Alphonso Davies Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni. 21.8.2020 09:30
Rifjuðu upp þegar mótherji Hafþórs missti 220 kíló á höfuðið á sér Eddie Hall er enskur aflraunamaður sem ætlar að berjast í boxhringnum við Hafþór Júlíus Björnsson á næsta ári. 21.8.2020 08:00
Loksins vann Lakers leik í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan árið 2012 er þeir jöfnuðu metin gegn Portland Blazers í 1. umferðinni. 21.8.2020 07:30
Mikil gleði í WhatsApp spjalli Madrídinga eftir niðurlægingu Barcelona Toni Kroos, miðjumaður spænsku meistarana í Real Madrid, segir að það hafi ekki verið mikil sorg í WhatsApp hóp Real Madrid eftir tap Barcelona gegn Bayern Munchen. 20.8.2020 17:00