Ólafía komst óvænt inn og fór á kostum áður en þrumuveður skall á Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék ansi vel á Beroun vellinum á Tékklandi er fyrsti hringur Tipsport Czech Ladies Open fór fram. 28.8.2020 18:31
„Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. 28.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og golf Áfram heldur veislan á sportrásum Stöðvar 2 þessa daganna og í dag og kvöld er boðið upp á sex beinar útsendingar frá íþróttum. 28.8.2020 06:00
Sjónin byrjuð að stríða einum vinsælasta þáttarstjórnandanum Einn vinsælasti íþróttaþáttarstjórnandi Englands, Gary Lineker, segir að sjónin hans sé orðin svo slæm að hann sjái ekki minnispunktana sína fyrir þættina. 27.8.2020 23:00
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27.8.2020 22:00
Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27.8.2020 21:43
Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. 27.8.2020 19:02
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. 27.8.2020 07:30
Dagskráin í dag: Evrópuleikir, Pepsi Max mörkin og golf Það er þétt leikið hjá íslenskum fótboltaliðum þessa daganna og Stöð 2 Sport heldur áfram að sýna allt það helsta. 27.8.2020 06:00
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26.8.2020 22:06