„Stelpukraftur og þjálfarinn“ á æfingu Katrínar Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit og íslensku keppendurnir eins og aðrir eru í óða önn að undirbúa sig. 7.9.2020 15:01
Ekki einu sinni Ronaldo komst upp með að sitja á pöllunum án grímu Þrátt fyrir að þú sért stórstjarna þá kemstu ekki upp með að sitja án grímu á pöllunum í Portúgal á fótboltaleik. Þessu fékk Cristiano Ronaldo að kynnast í gær. 7.9.2020 12:30
Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7.9.2020 11:51
Var boltasækir gegn Kasakstan en fimm árum síðar á bekknum gegn Englandi Andri Fannar Baldursson hefur skotist fljótt upp á stjörnuhimininn eftir að hann byrjaði að spila með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna. 7.9.2020 10:30
Kallaði Prowse svindlara eftir það sem gerðist á Laugardalsvelli og hreifst ekki af Birki í göngunum Roy Keane, sparkspekingur og goðsögn hjá Man. United, kallar James Ward Prowse svindlara og hreifst ekki af hegðun Birki Bjarnason í göngunum fyrir leik Íslands og Englands. 7.9.2020 09:30
Zlatan brjálaður út í sænska landsliðsþjálfarann: „Vanhæft fólk í röngum stöðum sem kæfa sænska boltann“ Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna Svía, skaut heldur betur föstum skotum að þjálfara sænska landsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, um helgina. 7.9.2020 09:00
Middleton hélt Bucks á lífi og magnaður tölur LeBron Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Milwaukee vann Miami eftir framlengingu og Lakers jafnaði metin gegn Houston. 7.9.2020 07:30
Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5.9.2020 18:32
Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5.9.2020 18:14
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5.9.2020 18:00