Umboðsmaður Thiago Silva hraunaði yfir Unai Emery Paulo Tonietto, umboðsmaður Thiago Silva, segir að ákvörðun PSG að ráða Unai Emery til félagsins árið 2016 hafi verið slæm ákvörðun. 1.9.2020 06:00
Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. 1.9.2020 06:00
Bára um Söru: „Hún rís alltaf upp í mótlæti“ Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sparkspekingur, segir að Evrópusigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í gær lýsi henni afar vel. 31.8.2020 23:00
Messi gæti fengið háa sekt Lionel Messi gæti fengið rúmlega milljón punda sekt frá Barcelona eftir að hafa ekki mætt á fyrstu æfingar liðsins eftir sumarfrí. 31.8.2020 22:30
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. 31.8.2020 22:04
Valgeirarnir kallaðir inn í U21 Tveir leikmenn eru dottnir út úr U21-árs landsliðshópnum vegna meiðsla og þar af leiðandi hafa tveir aðrir verið kallaðir inn í þeirra stað. 31.8.2020 21:27
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31.8.2020 21:00
Vill að ÍBV sitji við sama borð og önnur lið í bikarnum Daníel Geir Moritz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, segir að knattspyrnuráð ÍBV hafi sent erindi á mótanefnd KSÍ vegna leikjaniðurröðun Mjólkurbikarsins. 31.8.2020 20:25
38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. 31.8.2020 19:52
FCK leiðir kapphlaupið um Hólmar Örn FCK leiðir kapphlaupið um íslenska miðvörðinn, Hólmar Örn Eyjólfsson, samkvæmt fjölmiðlum í Búlgaríu. 31.8.2020 19:30