Brjálaður út í danska landsliðið: „Eins og að heilsa að nasistasið“ Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. 9.9.2020 09:30
Katrín Tanja í lyfjaprófi tíu dögum fyrir heimsleikana Það styttist og styttist í heimsleikana í CrossFit og er okkar fólki spáð góðu gengi. 9.9.2020 08:00
LeBron sá sigursælasti í úrslitakeppni NBA LeBron James varð í nótt sigursælasti leikmaður úrslitakeppni NBA er LA Lakers vann tíu stiga sigur á Houston, 112-102.' 9.9.2020 07:30
Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. 8.9.2020 21:09
Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8.9.2020 20:57
Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8.9.2020 20:53
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8.9.2020 20:41
Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. 8.9.2020 17:19
Lineker búinn að finna spaugilegu hliðina á stóra Messi málinu Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var á leið burt frá Barcelona í síðasta mánuði en nú er hann á auglýsingu fyrir þriðja búning félagsins fyrir komandi leiktíð. 8.9.2020 15:00
Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. 8.9.2020 13:30