Ragnar, Hólmar og Arnór áfram | Alfons fékk ekki að mæta Zlatan Þrjú Íslendingalið; Malmö, FCK og Rosenborg eru komin í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. 24.9.2020 20:27
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24.9.2020 19:58
Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. 24.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kaplakrika, Ofurbikarinn, Liverpool og Tilþrifin Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna níu beinar útsendingar í dag. 24.9.2020 06:01
Hafa keypt þá leikmenn sem þeir ætluðu sér að fá en nú gætu einhverjir farið Liverpool hefur fengið Kostas Tsimikias, Thiago Alcantara og Diogo Jota í sumarglugganum. Samanlagt kostuðu þessir leikmenn um 75 milljónir punda. 23.9.2020 23:01
„Erum þannig gerðir í FH að við stöndum við heiðursmannasamkomulag“ Logi Ólafsson, þjálfari FH, segir að ef liðið ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn þurfi liðið þrjú stig gegn Val á morgun. 23.9.2020 22:16
De Boer tekur við Hollandi Frank De Boer er nýr þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu og tekur hann við af Ronald Koeman. 23.9.2020 21:16
Kórdrengir höfðu betur í toppslagnum | Rosaleg spenna um annað sætið Það stefnir í æsispennandi lokaumferðir í annarri deild karla eftir úrslit dagsins. 23.9.2020 21:10
Tap hjá deildarmeisturunum og Keflavík niðurlægði KR Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna. 23.9.2020 21:09
Segir að Kane yfirgefi Tottenham vinni Mourinho ekki bikar í ár Harry Kane mun yfirgefa Tottenham vinni liðið ekki einhvern bikar í ár. Þetta segir Tottenham goðsögnin og sparkspekingurinn, Glenn Hoddle. 23.9.2020 20:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent