Bein útsending: Landsliðsmaður og Íslandsmeistarinn í eldlínunni Það verður væntanlega mikið fjör í úrvalsdeildinni í eFótbolta í kvöld. 23.9.2020 19:32
Segir að FH þurfi að borga fimm milljónir ætli þeir að spila Ólafi Ólafur Karl Finsen má ekki spila með FH gegn Valsmönnum á morgun nema Fimleikafélagið reiði fram fimm milljónir króna. 23.9.2020 19:01
Áhorfendum gæti verið vísað úr húsi taki þeir niður tölfræði á körfuboltaleikjum í vetur KKÍ hefur gert nýjan samning við Genius Sports, aðilann sem sér um allt umsýslu-, móta- og tölfræðikerfi sambandsins. 23.9.2020 18:41
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23.9.2020 18:16
Sænska pressan um Sveindísi og Karólínu: „Leggið þessi tvö nöfn á minnið“ Það voru ekki bara íslenskt knattspyrnuáhugafólk sem var hrifið af frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í gær því það gerðu einnig sænskir miðlar. 23.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Gylfi og Rúnar gætu spilað og Dominos deild kvenna fer af stað Það eru fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld. 23.9.2020 06:01
Sömdu við fyrrum samherja Gylfa og birtu myndbandið stórkostlega af Ancelotti Luke Garbutt sem ólst upp hjá Leeds og fór þaðan til Everton er genginn í raðir Blackpool í ensku B-deildinni. 22.9.2020 23:00
Meiri líkur á að Mbappe skrifi undir nýjan samning en að hann fari til Liverpool Kylian Mbappe er líklegri til að framlengja samning sinn við PSG en að yfirgefa félagið. Þetta segir Jonathan Johnson, sérfræðingur um franska boltann, í samtali við Sky Sports. 22.9.2020 22:00
Mata, Rashford og Greenwood skutu United áfram Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliði Luton í kvöld. 22.9.2020 21:08
Sveindís: Besta lið sem ég hef spilað á móti „Eftir hvernig leikurinn spilaðist þá erum við svekktar að hafa náð bara einu stigi,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í kvöld. 22.9.2020 20:25
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent