Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22.9.2020 20:16
Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. 22.9.2020 19:00
Hákon Arnar skoraði og U19 ára lið FCK er bikarmeistari Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka FCK er undir nítján ára lið félagsins varð danskur bikarmeistari í kvöld. 22.9.2020 18:55
Íslendingaliðin í góðum málum Flest íslensku liðin í Evrópukeppninni í handbolta eru í góðum málum eftir fyrri leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 22.9.2020 18:17
Rúmir tveir mánuðir síðan Víkingur vann síðast leik Það hefur ekki gengið sem skildi hjá Víkingi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 22.9.2020 17:31
Fjármálaráðherra líst vel á skipti Rúnars Það voru margir Íslendingar sem fögnuðu því í gær að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi skrifað undir samning hjá Arsenal. 22.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikurinn á Laugardalsvelli, Man. United í deildarbikarnum og Stúkan Fimm beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þrjár þeirra frá Íslandi en tvær þeirra eru erlendis frá. 22.9.2020 06:01
Borga helminginn af launum Suarez hjá Atletico til þess að losa sig við hann Luis Suarez virðist vera yfirgefa herbúðir Barcelona en það er talið næsta víst að hann muni spila með Atletico Madrid á komandi leiktíð. 21.9.2020 23:30
Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. 21.9.2020 21:17
Zlatan skoraði enn eitt tímabilið og Andri spilaði í hálftíma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan er Mílanóliðið vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld. 21.9.2020 20:38