„Sem betur fer er samkeppnin um stöður mikil“ Jón Þór Hauksson, íslenski landsliðsþjálfari kvenna, er ánægður með samkeppnina í íslenska landsliðinu og er ekki hræddur að velja byrjunarliðið fyrir leikinn stóra annað kvöld. 21.9.2020 19:48
Bjarni Guðjónsson á bekknum sem leikmaður Bjarni Guðjónsson er á meðal varamanna KR er liðið mætir Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í kvöld. 21.9.2020 19:21
Vandræði Eyjamanna halda áfram og Keflavík skellti Þrótt Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í dag. Vandræði ÍBV að vinna fótboltaleiki heldur áfram og Keflavík skellti Þrótt. 21.9.2020 18:23
„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. 21.9.2020 17:02
Staðfesta komu Rúnars Alex sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21.9.2020 16:47
Fimleikareynslan kom að góðum notum hjá Katrínu sem burstaði eina greinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er eins og kom fram á Vísi í fyrradag komin í fimm manna ofurúrslit á heimsleikunum í CrossFit. 21.9.2020 07:01
Dagskráin í dag: Pepsi Max veisla, tilþrifin og Lengjudeildin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og þar er íslenski fótbboltinn í aðalhlutverki. 21.9.2020 06:00
Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.9.2020 22:00
Katrín Tanja: Búið að vera erfitt ár og mikið í gangi Katrín Tanja Davíðsdóttir er eini íslenski keppandinn sem mun keppa í lokakeppni á heimsleikunum í CrossFit. 20.9.2020 19:36
Segir að Rúnar æfi einn í Lundúnum vegna reglna um sóttkví Fyrrum hluthafi í Arsenal, Darren, fylgist vel með málum hjá Arsenal og er með tæplega 150 þúsund fylgjendur á Twitter-síðu sinni. 20.9.2020 18:57