Boston hélt sér á lífi Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt. 26.9.2020 08:00
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. 26.9.2020 06:01
City tilbúið að opna veskið fyrir portúgalskan varnarmann Manchester City er talið vera í viðræðum við Benfica um varnarmanninn Ruben Dias en enskir miðlar greina frá. 25.9.2020 23:00
Tryggvi skilaði flottum tölum í tapi gegn risanum Íslenski körfuboltalandsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti ágætis leik er Zaragoza tapaði fyrir Real Madrid, 102-83. 25.9.2020 21:40
Þriðji sigurinn í fjórum leikjum hjá Ólafi og íslenskur stórsigur í Katar Esbjerg er með níu stig eftir fjórar umferðirnar í dönsku B-deildinni og það var íslenskur sigur í bikarnum í Katar. 25.9.2020 19:07
Keflavík snéri við taflinu á Ísafirði og er í góðri stöðu Keflavík vann endurkomusigur, 2-1, á Vestri er liðin mættust á Ísafirði í 18. umferð Lengjudeildarinnar í dag. 25.9.2020 18:11
Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. 25.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina. 25.9.2020 06:00
„Sá sérstaki“ stóð við loforðið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur við stóru orðin og það sannaðist í dag er blaðamaður fékk mynd af sér með portúgalska stjóranum. 24.9.2020 23:00
Um 20 þúsund manns sáu Bayern vinna Ofurbikarinn Bayern München vann enn einn bikarinn í kvöld er liðið vann 2-1 sigur á Sevilla eftir framlengdan leik í Ungverjalandi. 24.9.2020 21:36
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent