Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Smitin í Eyjum orðin 51

Fjórir Eyjamenn til viðbótar hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum.

164 sagt upp hjá Bláa Lóninu

164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar.

Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin

Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin.

Heilsa Alberts Mónakófursta góð eftir smit

Furstinn af Mónakó, Albert II, fyrsti þjóðhöfðinginn til þess að greinast með kórónuveirusmit segist líða ágætlega nokkrum dögum eftir að hann greindist með veiru

Sjá meira