Óttast að hátíðahöld í Íran vegna Ramadan séu í hættu Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran segir líklegt að samkomubann vegna kórónuveirunnar verði í gildi á meðan að á Ramadan stendur. 9.4.2020 11:56
Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. 9.4.2020 10:42
Lýsa yfir vopnahléi í Jemen Hersveitir sem leiddar eru af sádiarabískum herafla og barist hafa við sveitir Húta í Jemen hafa lýst yfir vopnahlé í ríkinu. 9.4.2020 09:14
Kaupa andlitsgrímur fyrir milljarð dala Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. 9.4.2020 08:39
Skýjað fyrir sunnan en bjart norðantil á skírdegi Skýjað verður um sunnanvert landið í dag og mun því fylgja hæg suðlæg átt. 9.4.2020 07:35
Grínaðist með kórónuveirusmit við afskipti lögreglu Kórónuveiran er ofarlega í huga margra þessa dagana. Þar á meðal eru tveir menn sem lögregla þurfti að hafa afskipti af undanfarna nótt. 9.4.2020 07:10
Bandarískir ríkisborgarar hafa tvö tækifæri til að komast frá Íslandi Tvö farþegaflug eru áætluð frá Íslandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða flug Icelandair til Boston 8. apríl annars vegar og 15. apríl hins vegar. 7.4.2020 23:29
Yfir 10.000 látnir í Frakklandi Fjöldi látinna vegna kórónuveirufaraldursins tók stökk í Frakklandi í dag þegar tilkynnt var um andlát 1417 sjúklinga. 7.4.2020 22:55
Fyrrverandi forseti Ekvador dæmdur fyrir spillingu Ekvadorskur dómstóll hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Rafael Correa, í átta ára fangelsi eftir að hann var sakfelldur fyrir spillingu 7.4.2020 21:04
Yfirmaður bandaríska sjóhersins segir af sér Starfandi yfirmaður bandaríska sjóhersins, Thomas Modly, hefur sent frá sér uppsagnarbréf, degi eftir að hljóðupptökur komust í dreifingu. 7.4.2020 20:02