731 létust á einum degi í New York Gagnrýni á viðbrögð New York-ríkis við kórónuveirufaraldrinum hefur aukist eftir að metfjöldi lést á einum degi í ríkinu. 7.4.2020 18:36
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óvenjufáir greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en sóttvarnalæknir segir of snemmt að segja til um hvort toppi faraldursins sé náð. Þá verði ekki hægt að greina frá afléttingu samkomubanns fyrr en eftir páska. 7.4.2020 18:00
Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7.4.2020 17:17
Hæstiréttur Wisconsin hafnaði frestun forvals Demókrata Forval Demókrataflokksins í Wisconsin-ríki fyrir forsetakosningarnar í nóvember mun fara fram á morgun, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjóra og frambjóðanda til þess að því frestað vegna kórónuveirunnar. AP greinir frá. 6.4.2020 22:36
Einn í gæsluvarðhald í tengslum við andlátið í Hafnarfirði Karlmaður um þrítugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald 6.4.2020 20:32
Boris Johnson fluttur á gjörgæslu Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, hefur verið fluttur á gjörgæslu. Boris greindist á dögunum með kórónuveiruna. 6.4.2020 19:20
Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld 6.4.2020 19:12
Hermaður í fangelsi fyrir morð á blaðamanni og unnustu hans Slóvakískur hermaður á fertugsaldri, Miroslav Marcek, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir morðin á blaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans, Martinu Kusnirova í febrúar 2018. 6.4.2020 19:08
Um 45% íbúa Vestmannaeyja farið í sýnatöku Hátt í 2000 Eyjamenn hafa farið í sýnatöku á einhverjum tímapunkti og eru það um 45% allra bæjarbúa. 6.4.2020 18:05