Kaupa andlitsgrímur fyrir milljarð dala Andri Eysteinsson skrifar 9. apríl 2020 08:39 Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu. Vísir/AP Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Áformin eru liður í að tryggja birgðarstöðu hlífðarbúnaðar ríkisins vegna faraldursins. AP greinir frá. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, greindi frá áformunum í viðtali á MSNBC á dögunum en í gær létust 68 af völdum veirunnar í ríkinu. Stjórnendur í Kalíforníu hafa skrifað undir samning við bandaríkjadeild kínverska flutningafyrirtækisins BYD til þess að sjá um flutning grímanna sem eru framleiddar í Kína. Keyptar verða 150 milljón gríma af gerðinni N95 sem ætlað er að veita vernd gegn öreindum í lofti þá verða keyptar 50 milljón grímur af annari gerð sem ætlað er að veita vernd gegn dropasmiti. Hlífðarbúnaður hefur verið af skornum skammti eftir að faraldurinn kom upp, má rekja skortinn til þess að faraldurinn kom fyrst upp í Kína og setti því skorður í framleiðslu og dreifingu. Greiddar verða 495 milljónir dala fyrir vörurnar í fyrstu greiðslu en heildarkostnaður er áætlaður 990 milljónir dala og verða eftirstöðvarnar greiddar við viðtöku. Kalifornía hefur þegar keypt hlífðarbúnað fyrir 1,4 milljarða dala og dreift tugum milljóna af andlitsgrímum. Newsom sagði í viðtali á MSNBC að mikilvægt væri að þurfa ekki að treysta á alríkisstjórnina. „Aðgerðirnar eru ekki gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar. Staðreyndin er að á landsvísu eru grímurnar ekki til,“ sagði Newsom. Yfir 18.800 manns hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn í Kaliforníu og yfir 490 hafa látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Áformin eru liður í að tryggja birgðarstöðu hlífðarbúnaðar ríkisins vegna faraldursins. AP greinir frá. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, greindi frá áformunum í viðtali á MSNBC á dögunum en í gær létust 68 af völdum veirunnar í ríkinu. Stjórnendur í Kalíforníu hafa skrifað undir samning við bandaríkjadeild kínverska flutningafyrirtækisins BYD til þess að sjá um flutning grímanna sem eru framleiddar í Kína. Keyptar verða 150 milljón gríma af gerðinni N95 sem ætlað er að veita vernd gegn öreindum í lofti þá verða keyptar 50 milljón grímur af annari gerð sem ætlað er að veita vernd gegn dropasmiti. Hlífðarbúnaður hefur verið af skornum skammti eftir að faraldurinn kom upp, má rekja skortinn til þess að faraldurinn kom fyrst upp í Kína og setti því skorður í framleiðslu og dreifingu. Greiddar verða 495 milljónir dala fyrir vörurnar í fyrstu greiðslu en heildarkostnaður er áætlaður 990 milljónir dala og verða eftirstöðvarnar greiddar við viðtöku. Kalifornía hefur þegar keypt hlífðarbúnað fyrir 1,4 milljarða dala og dreift tugum milljóna af andlitsgrímum. Newsom sagði í viðtali á MSNBC að mikilvægt væri að þurfa ekki að treysta á alríkisstjórnina. „Aðgerðirnar eru ekki gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar. Staðreyndin er að á landsvísu eru grímurnar ekki til,“ sagði Newsom. Yfir 18.800 manns hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn í Kaliforníu og yfir 490 hafa látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira