Sex ný smit greindust innanlands Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi í kvöld. Smitin tengjast öll einstaklingi sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn 26.7.2020 19:44
Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. 26.7.2020 18:28
Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25.7.2020 23:50
Björguðu manni úr Hvítá Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð. 25.7.2020 23:33
Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. 25.7.2020 22:48
Kórónuveirusmit greindist á Rey Cup: Á þriðja tug í sóttkví Fullorðinn einstaklingur sem var viðstaddur Rey Cup um helgina greindist með kórónuveirusmit í dag. Einstaklingurinn og hópurinn sem hann var með mun ekki taka frekari þátt í mótinu. 25.7.2020 21:37
Fengu nýbakaðar kleinur og hresstust við Björgunarsveitarmenn fundu göngufólkið, sem leitað hafði verið að á Trékyllisheiði við Búrfell, skömmu fyrir klukkan 17 í dag. 25.7.2020 21:10
Sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin látinn Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin er látinn 88 ár að aldri. Philbin sem kom víða að í skemmtanabransanum lést á heimili sínu í morgun af völdum hjartaáfalls. 25.7.2020 20:10
Starfsfólk kvartað undan áreitni, ráðningum og stöðuveitingum Mikið hefur gustað um embætti lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga eftir að greint var frá því að fjórir yfirmenn innan embættisins hafi verið sagðir reyna að grafa undan Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra. 25.7.2020 19:57
Þrjú látin eftir að flugvél hrapaði á íbúðarhús Þrjú eru látin eftir að lítil flugvél hrapaði á íbúðarhúsnæði í þýska bænum Wesel. 25.7.2020 18:46