Starfsfólk kvartað undan áreitni, ráðningum og stöðuveitingum Andri Eysteinsson skrifar 25. júlí 2020 19:57 Lögreglustöð lögreglunnar á Suðurnesjum í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Mikið hefur gustað um embætti lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga eftir að greint var frá því að fjórir yfirmenn innan embættisins hafi verið sagðir reyna að grafa undan Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra. Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var greint frá lýsingum starfsmanna embættisins af stöðu mála. Vildu starfsmennirnir ekki koma fram undir nafni. Þar segir að óánægjan beinist ekki aðeins gegn lögreglustjóranum, sem lýst sé sem afskiptalausum stjórnanda sem tali niður til samstarfskvenna sinna, heldur einnig að Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, yfirmanns á lögfræðisviði og mannauðsstjóra embættisins Helga Kristjánssonar. RÚV greinir frá því að Alda sé sögð beita hörku og ógnunum og hafi starfsmenn sem andmæla henni misst vinnuna. Kvartað væri undan ráðningum og stöðuveitingum og sagt að ófaglega sé staðið að þeim. Til að mynda séu dæmi um að lögreglumaður sem sakaður hafi verið um kynferðislega áreitni af samstarfskonum hafi fengið stöðu hækkun. Þá segir að mannauðsstjórinn hafi ekki tekið á kvörtunum og konur hafi því þurft að leita til karlkyns samstarfsmanna til þess að fá þá til að ræða við lögreglumanninn. Þá er Ólafur Helgi lögreglustjóri sagður skipta um föt fyrir opnum dyrum, hafa átt samtal við samstarfskonu ber að ofan á skrifstofu sinni og hafi notað tölvubúnað embættisins til að semja og senda klúran texta sem fannst í prentara á stöðinni. Lögreglustjórinn hafi brugðist illa við kvörtunum vegna þessa og hafi hótað starfsmönnum brottrekstri. Lögreglan Reykjanesbær Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Mikið hefur gustað um embætti lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga eftir að greint var frá því að fjórir yfirmenn innan embættisins hafi verið sagðir reyna að grafa undan Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra. Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var greint frá lýsingum starfsmanna embættisins af stöðu mála. Vildu starfsmennirnir ekki koma fram undir nafni. Þar segir að óánægjan beinist ekki aðeins gegn lögreglustjóranum, sem lýst sé sem afskiptalausum stjórnanda sem tali niður til samstarfskvenna sinna, heldur einnig að Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, yfirmanns á lögfræðisviði og mannauðsstjóra embættisins Helga Kristjánssonar. RÚV greinir frá því að Alda sé sögð beita hörku og ógnunum og hafi starfsmenn sem andmæla henni misst vinnuna. Kvartað væri undan ráðningum og stöðuveitingum og sagt að ófaglega sé staðið að þeim. Til að mynda séu dæmi um að lögreglumaður sem sakaður hafi verið um kynferðislega áreitni af samstarfskonum hafi fengið stöðu hækkun. Þá segir að mannauðsstjórinn hafi ekki tekið á kvörtunum og konur hafi því þurft að leita til karlkyns samstarfsmanna til þess að fá þá til að ræða við lögreglumanninn. Þá er Ólafur Helgi lögreglustjóri sagður skipta um föt fyrir opnum dyrum, hafa átt samtal við samstarfskonu ber að ofan á skrifstofu sinni og hafi notað tölvubúnað embættisins til að semja og senda klúran texta sem fannst í prentara á stöðinni. Lögreglustjórinn hafi brugðist illa við kvörtunum vegna þessa og hafi hótað starfsmönnum brottrekstri.
Lögreglan Reykjanesbær Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira