Snorri Barón: Keppnin heldur áfram með blessun fjölskyldu Lazars „Það undirbýr sig enginn fyrir þetta, þetta er algjörlega óhugsandi að einhver láti lífið í keppni,“ segir umboðsmaðurinn Snorri Barón Jónsson, sem staddur er í Texas á heimsleikunum í CrossFit þar sem keppandinn Lazar Đukić drukknaði í gær. 9.8.2024 14:28
Vann fyrstu verðlaunin fyrir flóttamannalið Ólympíuleikanna Hnefaleikakonan Cindy Ngamba vann bronsverðlaun og varð þar með fyrsti keppandi í flóttamannaliði Ólympíuleikanna til að vinna verðlaun. 9.8.2024 14:00
Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. 9.8.2024 12:00
Bruna yfir hálendið á buggy-bíl: „Þetta er með því skemmtilegasta sem ég hef gert“ Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally hófst í gær. Þrjátíu keppendur munu yfir helgina aka 490 kílómetra leið yfir hálendi Íslands á fjallajeppum og buggybílum. 9.8.2024 10:31
„Við höfum svosem reynt erfiðu leiðina áður“ „Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. 8.8.2024 20:44
Uppgjörið: Víkingur-Flora Tallinn 1-1 | Svekkjandi jafntefli í fyrri leik einvígisins Víkingur gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Flora Tallinn frá Eistlandi í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Liðin mætast aftur eftir viku og sigurvegarinn einvígisins fer í umspil um sæti í riðlakeppninni í vetur. 8.8.2024 20:30
ÍBR sækir um vottun á Reykjavíkurmaraþoninu sem er að seljast upp Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) hefur sent inn umsókn, eftir að umsóknarfrestur rann út, um vottun Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) á hálfu og heilu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram þann 24. ágúst. Nær uppselt er í báðar keppnir. Þrátt fyrir að umsóknin hafi borist of seint verður hún tekin til afgreiðslu. 8.8.2024 11:51
Sneri ökkla í upphitun fyrir fyrstu Ólympíuleikana Þýska sjöþrautarkonan Sophie Weissenberg sneri ökkla í upphitun fyrir undankeppnina og var tekin af velli í hjólastól. 8.8.2024 11:01
Kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi Gríski stangarstökkvarinn Eleni-Klaoudia Polak kennir rauðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi og verið dæmd úr leik á Ólympíuleikunum í París. 8.8.2024 07:00
Dagskráin í dag: Víkingur í Sambandsdeildinni og splunkunýtt gras í Kórnum Það er fjölbreytt og fjörug dagskrá að venju á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. 8.8.2024 06:01