„Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Eftir að hafa vikið formanni félagsins úr starfi á föstudag vöknuðu spurningar um áform eigenda Tottenham Hotspur. Tveir áhugasamir aðilar settu sig í samband um möguleg kaup, en var hafnað með yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem félagið er sagt ekki til sölu. 8.9.2025 08:55
Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Aðdáandi Buffalo Bills lenti í áflogum við DeAndre Hopkins og Lamar Jackson, leikmenn Baltimore Ravens, og var vísað úr stúkunni undir lok fjórða leikhluta í gærkvöldi. Þar með missti hann af hreint ótrúlegri endurkomu Buffalo Bills í fjórða leikhluta, eða varð mögulega valdur að henni. 8.9.2025 08:13
Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Eftir rúmt ár í öðru sæti heimslistans tók Carloz Alcaraz toppsætið af Jannik Sinner með sigri í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. 8.9.2025 07:46
„Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5.9.2025 22:09
„Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5.9.2025 21:52
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Ísland tekur á móti Aserbaísjan í kvöld og Arnar Gunnlaugsson gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því í síðasta landsleik. 5.9.2025 17:40
„Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Arnar Gunnlaugsson stýrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í fyrsta sinn í kvöld. Framundan er fyrsti leikur í undankeppni HM, gegn Aserbaísjan, og Arnar segir mikla pressu á sér. 5.9.2025 14:32
„Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Við verðum að vera klárir í að byrja þetta vel með þremur stigum“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. 5.9.2025 11:02
„Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ „Mér líst bara mjög vel á þetta. Laugardalsvöllurinn eins og nýr, þetta er mjög spennandi og mjög mikilvægt verkefni“ sagði landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM. Ísland mætir Aserbaísjan á Laugardalsvelli í kvöld. 5.9.2025 10:03
„Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Tryggvi Hlinason stóð sig manna best hjá íslenska landsliðinu á EM í körfubolta og gengur stoltur frá borði þrátt fyrir að enginn sigur hafi skilað sér. Hann sýndi þó þreytumerki í leiknum gegn Frakklandi, eðlilega kannski eftir að hafa spilað nánast allar mínútur á mótinu. 4.9.2025 15:22