Dagur gáttaður á Viðskiptaráði: „Leigufélögin eru ekki andskotinn sjálfur“ Viðskiptaráð hefur kvartað til ESA þar sem það telur niðurgreiðslur til óhagnaðardrifinna húsnæðisfélaga grafa undan samkeppni og jafnræði á húsnæðismarkaði. Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi borgarstjóri, segir ólíklegt að hagsmunir fyrirtækja séu fólgnir í verri húsnæðismarkaði. 11.6.2025 12:46
Háhyrningurinn synti rakleiðis í strand Íbúi í Grafarvogi varð vitni að því þegar háhyrningur synti í strand í Gorvík í gærkvöldi og fangaði atvikið á myndskeiði. 11.6.2025 11:51
Eldur í bílskúr á Álftanesi Eldur kom upp í bílskúr á Álftanesi rétt fyrir kl. 16 í dag. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var ræst út en svo virðist sem búið sé að slökkva eldinn. 10.6.2025 16:09
Persónuvernd lagði Landlækni en sektin milduð Persónuvernd mátti sekta embætti Landlæknis fyrir öryggisbresti sem vörðuðu tugir þúsunda Íslendinga. Héraðsdómari mildaði þó stjórnvaldssektina úr 12 milljónum í 8 milljónir þar sem Landlæknir þótti samvinnufús við að upplýsa um málið. 10.6.2025 15:34
Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. 10.6.2025 13:55
Mættu heim til lögreglumanns og ógnuðu honum með hníf Fjórir menn eru sagðir hafa verið handteknir fyrir að mæta á heimili lögreglumanns í fyrrinótt og hóta honum með hníf. Héraðssaksóknari segist hafa „atvik sem beindust að lögreglumönnum“ til rannsóknar. 10.6.2025 13:24
Tíu látnir í Graz: Byssumaðurinn sagður vera gamall nemandi Hið minnsta tíu eru látnir og fleiri særðir eftir skotárás í menntaskóla í Graz í Austurríki í morgun. Árásarmaðurinn er meðal látinna en lögregla segir að hann sé fyrrverandi nemandi við skólann. 10.6.2025 12:09
Níu látnir eftir skotárás í Austurríki Að minnsta kosti níu eru látnir og fleiri særðir eftir skotárás í menntaskóla í Graz í Austurríki í morgun. Árásarmaðurinn er talinn vera látinn. 10.6.2025 09:15
Boða tæp 10% þjóðarinnar á hluthafafund Íslandsbanki hefur boðað alla hluthafa sína á hluthafafund sem haldinn verður næstu mánaðamót. Hluthafar í bankanum eru ríflega 30 þúsund talsins. 6.6.2025 16:47
Engin sátt í sjónmáli: Trump vill selja Tesluna Sátt virðist ekki vera innan seilingar milli Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og auðkýfingsins Elons Musks. Trump er sagður ætla að selja nýja Tesla-bílinn sinn sem hann keypti einmitt til stuðnings Musk. 6.6.2025 16:10