GameTíví gerir upp E3 leikjasýninguna Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fóru yfir E3 leikjasýninguna í nýjasta þætti sínum. 15.6.2018 18:58
Göngumaðurinn sem slasaðist var í hópi júbílanta frá MA Göngumaðurinn sem slasaðist á Vaðlaheiði fyrr í kvöld var hluti af hópi júbílanta frá Menntaskólanum á Akureyri sem fagnar 40 ára útskriftarafmæli sínu. 14.6.2018 23:22
Embætti forseta Íslands auglýsir eftir bifreiðarstjóra Í tilkynningu um stöðuna segir að umsækjendur skuli hafa aukin ökuréttindi og vera árvakrir og háttvísir. 14.6.2018 22:05
Geymir mynd af Kim Kardashian og Kanye West í biblíunni eftir að hafa endurheimt frelsið Alice Marie Johnson, konan sem Donald Trump mildaði lífstíðarfangelsisdóm yfir nú á dögunum, er laus úr fangelsi og segist þakka Kim Kardashian West fyrir frelsi sitt og segir hana hafa bjargað lífi sínu. 14.6.2018 21:11
Stór hluti Færeyinga styður Ísland á HM Rúmlega 40% segjast styðja íslenska landsliðið í könnun sem gerð var á meðal fótboltaáhugamanna. 14.6.2018 20:08
Mikilvægri aðgerð á þriggja ára stúlku ítrekað frestað vegna manneklu Móðir þriggja ára stúlku sem bíður eftir aðgerð á Barnaspítalanum segir mikla óvissu fylgja ástandinu sem þar ríkir. Dóttir hennar hafi átt að fara í mikilvæga aðgerð í gær, sem var frestað vegna manneklu og plássleysis. 14.6.2018 18:15
Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 4.6.2018 23:43
Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. 4.6.2018 21:53
Segir stjórnmálamenn eiga að takast á um hluti á uppbyggilegan hátt Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður þingflokks Vinstri grænna, segir það heyra til undantekninga að mál séu afgreidd úr nefnd í slíku ósætti líkt og var um lækkun veiðigjalda. Hún segir störf þingsins almennt ganga vel fyrir sig. 4.6.2018 20:44
Oddný segir Katrínu áhrifalausa í ríkisstjórninni Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í eldhúsdagsumræðum og sagði hana vera bandalag um sérhagsmuni sem ynni ekki í þágu þeirra sem minnst mega sín. 4.6.2018 19:36