Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Forstjóri Spotify hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð. 2.6.2018 19:24
Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Hörður Tryggvi Bragason var dúx Menntaskólans í Reykjavík með 9,86. Hann segir árangurinn hafa komið sjálfum sér töluvert á óvart. 2.6.2018 16:47
Grindhvalur drapst eftir að hafa innbyrt um 80 plastpoka Lítill grindhvalur fannst nær dauða en lífi í árfarvegi í suður Taílandi eftir að hafa innbyrt yfir 80 plastpoka. 2.6.2018 15:51
Kim Jong-un sagður staðráðinn í að láta verða af leiðtogafundinum Viðræður milli ríkjanna gætu verið hafnar á ný eftir að leiðtogi Norður-Kóreu lýsti yfir vonbrigðum með yfirlýsingu Bandaríkjaforseta þar sem hann aflýsti fundinum. 27.5.2018 16:58
Dagur útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Dagur B. Eggertsson segir það útilokað að flokkurinn fari í samstarf með Sjálfstæðisflokki og segir framtíðarsýn flokkanna eiga litla samleið. Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, segir kjósendur hafa hafnað núverandi meirihluta. 27.5.2018 12:08
Dagur segir núverandi aðalskipulag og þróun borgarinnar hafa haldið meirihluta Dagur B. Eggertsson var bjartsýnn á framhaldið eftir niðurstöður kosninganna og sagði framtíðarsýn núverandi meirihluta hafa haldið velli. 27.5.2018 10:26
Líklegt að Maduro nái endurkjöri í Venesúela Forsetakosningar fara fram í Venesúela í dag og er talið líklegt að Nicolas Maduro, núverandi forseti, verði endurkjörinn. 20.5.2018 17:50
Forseti Palestínu lagður inn á sjúkrahús Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Ramallah eftir að hafa fengið háan hita í kjölfar aðgerðar á eyra sem hann undirgekkst í vikunni. 20.5.2018 17:25
Ferðamennirnir voru að veiða í vatninu Ferðamönnunum sem bjargað var úr Villingavatni við Þingvallavatn fyrr í dag voru að veiða í vatninu þegar slysið varð. 20.5.2018 17:11
Davíð segir ríkisstjórnina ekki hafa gripið tímanlega til aðgerða í aðdraganda hrunsins Davíð Oddsson segir það hafa legið fyrir í ársbyrjun 2008 að bankarnir færu í þrot. Þetta kom fram í þættinum Þingvellir á K100 í dag. 20.5.2018 16:34