Stúlkan er komin í leitirnar Stúlkan sem lýst var eftir fyrr í dag er komin í leitirnar. 25.6.2018 19:06
Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann í vandræðum á hálendinu Seinni partinn í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi aftur kallaðar út vegna ferðamanns sem var í vandræðum á hálendinu. 25.6.2018 18:42
Vilja að borgaryfirvöld rifti samningum við Secret Solstice Stjórn foreldrafélaga Laugalækjar- og Laugarnesskóla hafa sent frá sér ályktun þar sem þau segjast vilja að Reykjavíkurborg rifti tafarlaust samningum við skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice 25.6.2018 18:13
Verkalýðsleiðtogi sakar Hval hf. um ólöglegar aðgerðir: „Við þurfum ekki svona atvinnurekendur á íslenskum vinnumarkaði" Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, segir í færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld að Kristján Loftsson ætli að refsa Verkalýðsfélagi Akraness með því að meina starfsmönnum Hvals að vera í verkalýðsfélaginu. 20.6.2018 22:22
Bloomberg ætlar styrkja Demókrata um 8,7 milljarða Michael Bloomberg ætlar að eyða 80 milljónum bandaríkjadala í kosningabaráttu Demókrata til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Það nemur um 8,7 milljörðum króna. 20.6.2018 21:20
Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20.6.2018 19:37
Asos hættir að selja vörur úr ákveðnum dýraafurðum árið 2019 Breska netverslunin Asos hefur gefið það út að hún muni hætta að selja vörur úr kasmírull, angóraull, fjöðrum og silki frá og með janúar 2019. 20.6.2018 18:34
Eldur í ruslagámum við Laugaveg Eldur kom upp í ruslagámum í bílskýli við Laugaveg 176. 19.6.2018 23:34
Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19.6.2018 23:14
Tillögu um afnám þóknunar vísað til borgarráðs Samþykkt var að vísa tillögunni til borgarráðs með tólf atkvæðum. 19.6.2018 21:40