Yfir 200 yfirheyrslur vegna mannshvarfs Yfir 200 yfirheyrslur hafa verið framkvæmdar í tengslum við hvarf Mollie Tibbets, tvítugrar stúlku sem hvarf í mánuðinum í bænum Brooklyn í Iowa. 31.7.2018 20:59
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31.7.2018 19:38
Twitter lokar aðgöngum sem nota nafn Elon Musk Notendur sem hafa nafn Elon Musk í notendanafni sínu geta átt von á því að Twitter-reikningum þeirra verði lokað. 30.7.2018 22:08
Samkeppniseftirlitið heimilar samruna N1 og Festi Samkeppniseftirlitið heimilaði í dag kaup N1 á Festi, sem rekur meðal annars verslanir Krónunnar og Elko. Í fréttatilkynningu kemur fram að samruninn sé háður skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um. 30.7.2018 21:52
Söngvari The Hefners sér eftir notkun „blackface“ og biðst afsökunar Söngvari hljómsveitarinnar The Hefners hefur birt nýja færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann segir umræðu síðasta sólarhrings hafa verið upplýsandi og hafi orðið til þess að hann hafi skipt um skoðun á notkun „blackface“. 30.7.2018 20:26
Dansari Demi Lovato neitar að hafa átt aðild að ofneyslu söngkonunnar Aðdáendur söngkonunnar segja dansarann hafa slæm áhrif á söngkonuna 30.7.2018 19:51
Leikarar Guardians of the Galaxy 3 lýsa yfir stuðningi við James Gunn Leikstjórinn James Gunn var rekinn úr starfi sínu sem leikstjóri myndarinnar Guardians of the Galaxy 3 fyrr í mánuðinum. 30.7.2018 17:39
Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið. 29.7.2018 20:57
Fimmtán ára stúlka flúði flóttamannamiðstöð Fimmtán ára gömul stúlka faldi sig á bifreiðaverkstæði eftir að hún flúði flóttamannamiðstöð í Flórída á föstudag. 29.7.2018 18:54
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á ljósmæðraárás Íslamska ríkið sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem samtökin lýsa yfir ábyrgð á árásinni sem gerð var á æfingamiðstöð fyrir ljósmæður í Afganistan. 29.7.2018 17:47