Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Yfir 200 yfirheyrslur vegna mannshvarfs

Yfir 200 yfirheyrslur hafa verið framkvæmdar í tengslum við hvarf Mollie Tibbets, tvítugrar stúlku sem hvarf í mánuðinum í bænum Brooklyn í Iowa.

Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV

Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi.

Samkeppniseftirlitið heimilar samruna N1 og Festi

Samkeppniseftirlitið heimilaði í dag kaup N1 á Festi, sem rekur meðal annars verslanir Krónunnar og Elko. Í fréttatilkynningu kemur fram að samruninn sé háður skilyrðum sem Samkeppniseftirlitið og samrunaaðilar hafa gert sátt um.

Íbúi kom að innbrotsþjófi í stofunni

Um hádegisbil í dag urðu íbúar í Sundahverfi í Reykjavík varir við innbrotsþjófa sem gengu á milli húsa og lentu nokkrir í því að miklum verðmætum var stolið.

Sjá meira