Barðist við tárin á meðan hún hét því að berjast gegn byssuofbeldi Leikkonan og þáttastjórnandinn Tamera Mowry-Housley sneri aftur í spjallþáttinn The Real í gær eftir að hafa misst frænku sína í skotárás. 27.11.2018 21:48
Skapari Svamps Sveinssonar látinn Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. 27.11.2018 18:38
Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember. 27.11.2018 17:56
Skip strandaði fyrir utan Patreksfjarðarhöfn Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning í kvöld um að skip frá Patreksfirði hefði strandað rétt fyrir utan innsigluna í Patreksfjarðarhöfn. 25.11.2018 22:13
Ungur háskólanemi gefur út hátíðarsmáskífu Bergur Leó Björnsson, tvítugur háskólanemi, gaf út á dögunum sína fyrstu smáskífu. 25.11.2018 22:06
Tvöhundruð manns gengu í ljósagöngu UN Women Ljósaganga UN Women fór fram í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf alþjóðlegs sextán daga átaks sem miðar að því að útrýma ofbeldi gegn konum og stúlkum. 25.11.2018 21:33
„Það er einhvern veginn allt í upplausn“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir ómögulegt að spá fyrir um hvernig fari fyrir útgöngusáttmála Breta í breska þinginu. 25.11.2018 20:24
Skiptir máli hvernig umræðan í kringum kynferðisbrot fer fram Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir það mikilvægt að þolendur kynferðisbrota leiti til lögreglu eins fljótt og mögulegt er eftir að brot á sér stað. 25.11.2018 18:42
Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25.11.2018 16:10
Geimskot séð utan úr geimnum Geimskot rússnesku geimflaugarinnar MS-10 var tekið upp af geimfaranum Alexander Gerst sem staddur var í Alþjóðlegu geimstöðinni. 24.11.2018 22:51