Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Skapari Svamps Sveinssonar látinn

Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS.

Tvöhundruð manns gengu í ljósagöngu UN Women

Ljósaganga UN Women fór fram í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf alþjóðlegs sextán daga átaks sem miðar að því að útrýma ofbeldi gegn konum og stúlkum.

Geimskot séð utan úr geimnum

Geimskot rússnesku geimflaugarinnar MS-10 var tekið upp af geimfaranum Alexander Gerst sem staddur var í Alþjóðlegu geimstöðinni.

Sjá meira