Yfirvöld í Belgíu lögðu hald á 58 verk eftir Banksy Listaverkasýningu sem sett var upp í tómum verslunarkjarna í Brussel var lokað eftir að yfirvöld í Belgíu lögðu hald á verkin í kjölfar dómsúrskurðar. 24.11.2018 21:36
Óheppilegt „mæm“ Ritu Ora vekur athygli Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu. 24.11.2018 18:17
Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar. 24.11.2018 16:46
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. 18.11.2018 16:41
Slökkvistarf hófst að nýju eftir hádegi Slökkvistarf skilaði ekki tilætluðum árangri í gær og var talið of erfitt fyrir slökkviliðsmenn að aðhafast í svartamyrkri. 18.11.2018 13:40
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18.11.2018 11:49
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa í dag Í dag fer fram athöfn í tilefni alþjóðlegs minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. Þetta er sjöunda árið þar sem slík athöfn fer fram hér á landi. 18.11.2018 11:30
Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18.11.2018 10:03
ClubDub í útrás: Björk mætti á tónleika og heimildarmynd á leiðinni Raftónlistartvíeykið ClubDub hefur haft í nógu að snúast undanfarna mánuði og skotist hratt upp á stjörnuhimininn. 17.11.2018 16:30
Dræm félagsleg þátttaka ungmenna af erlendum uppruna áhyggjuefni Málefni hópsins er rætt á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir í Ráðhúsinu. 17.11.2018 14:31