Geðheilbrigðismálum farið aftur um tuttugu ár Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. 17.11.2018 14:11
Hjúkrunarfræðingar bálreiðir vegna barnabókar Birgittu „Við erum ekki lyfjasjálfsalar, koddahristarar, dúllur eða aðstoðarkonur merkilegra karla.“ 17.11.2018 12:42
Kynferðisbrot í kaþólskum drengjaskóla komst upp á samfélagsmiðlum Átta nemendur kaþólska drengjaskólans St. Michael's College School í Toronto voru reknir og einn sendur í leyfi eftir að myndbönd af ofbeldisverkum innan veggja skólans komust í dreifingu á samfélagsmiðlum. 17.11.2018 11:03
Rigning og rok í kortunum út daginn Búist er við suðaustanhvassviðri og vatsveðri á sunnan og vestanverðu landinu í dag. Þá er spáð staðbundnum stormi víðs vegar um landið og má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum. 17.11.2018 09:50
Sjálfsvígstíðni barna í Japan ekki verið hærri í þrjá áratugi Frá árinu 2016 til marsmánaðar á þessu ári höfðu 250 börn undir átján ára aldri framið sjálfsvíg. Flest barnanna voru á menntaskólaaldri. 5.11.2018 22:53
Píratar ræða meint einelti innan flokksins Ólga er innan Pírata vegna meints eineltis innan flokksins og niðurstöðu úrskurðarnefndar flokksins varðandi ráðningu starfsmanns án auglýsingar. 5.11.2018 22:05
Ofneysla áfengis og lyfja dánarorsök Mac Miller Krufningarskýrsla rapparans Mac Miller hefur leitt í ljós að ofneysla áfengis, kókaíns og ópíóðalyfsins fentanýl leiddi til dauða hans. 5.11.2018 21:00
Þóttist styðja Trump og græddi þúsundir dollara Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. 5.11.2018 19:08
Hylltur sem hetja eftir að hafa ráðist að byssumanni með ryksugu og kústi Maður að nafni Joshua Quick var bjargvættur margra þegar hann glímdi við árásarmann í jógastöð á föstudag. 5.11.2018 18:17
Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna manndrápstilraunar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps hafi verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. nóvember. 4.11.2018 16:44