Heiladauð kona eignaðist barn eftir fjórtán ár í dái Talið er að karlkyns starfsmaður hafi misnotað konuna kynferðislega. 5.1.2019 12:49
Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5.1.2019 11:26
Klaufalegur koss Chrissy Teigen vekur athygli Fyrirsætan Chrissy Teigen fagnaði áramótunum eins og svo margir á Times Square í New York í gær. 1.1.2019 22:42
Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1.1.2019 22:27
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1.1.2019 20:52
Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. 1.1.2019 19:09
Ökumaður bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum og án ökuréttinda Bílvelta varð skömmu fyrir miðnætti á Kringlumýrabraut þegar bifreið valt út fyrir veg. 1.1.2019 18:41
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 1.1.2019 17:51
Sunna Ben og Andri Freyr urðu foreldrar á gamlársdag Árið náði hápunkti hjá plötusnúðinum Sunnu Ben á gamlársdag sjálfan þegar sonur hennar og Andra Freys Þorgeirssonar kom í heiminn. 1.1.2019 17:40
Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1.1.2019 16:53