Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1.1.2019 16:24
Bein útsending: Hádegisfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast á slaginu klukkan 12 og eru í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi. 31.12.2018 11:44
Fjúkandi þakplötur í Vestmannaeyjum og fleiri björgunarhópar á Holtavörðuheiði Nóg er að gera hjá Björgunarsveitum landsins á síðasta degi ársins. 31.12.2018 11:24
Fimmtán áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Í ár verða áramótabrennur á fimmtán stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar af tíu í Reykjavík. 31.12.2018 11:12
Sjö manns í vandræðum á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga er nú á leið upp á Holtavörðuheiði þar sem sjö manns eru í vandræðum, þar af fjögur börn. 31.12.2018 10:10
Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. 31.12.2018 09:27
The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. 31.12.2018 09:08
Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29.12.2018 21:51
Vilja frekar deyja en að snúa aftur á götuna á Grikklandi Prestur innflytjenda segir það gerast í auknum mæli að flóttamenn, sem hafi fengið dvalarleyfi í Grikklandi, leiti til Íslands þar sem aðstæður þar séu óviðunandi. 29.12.2018 21:15
Barack Obama birtir topplista sína Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseti birti í gær lista yfir þær bækur, kvikmyndir og þau lög sem stóðu upp úr hjá honum á árinu. 29.12.2018 18:55