Fatlaður drengur týndur í þrjá tíma eftir að hafa verið skutlað á rangt sambýli Fatlaður drengur týndist í þrjár klukkustundir síðdegis eftir að akstursþjónusta skutlaði honum á rangt heimilisfang. 13.2.2019 20:44
Ekki hægt að líta fram hjá brotum Procar Procar var í dag vísað úr Samtökum ferðaþjónustunnar. Bílaleigan hefur viðurkennt að hafa lækkað ekna kílómetra á mælum bíla sinna við endursölu þeirra á árunum 2013 til 2015 en líkur eru á að svindlið hafi staðið eitthvað lengur. 13.2.2019 20:08
Samtök ferðaþjónustunnar vilja eftirlitsúttekt á öllum bílaleigum Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem farið er fram á að eftirlitsúttekt verði gerð til þess að eyða óvissu um sölu notaðra bílaeigubíla. 13.2.2019 18:17
Hellisheiði og Kjalarnes lokað á morgun vegna veðurs Vegagerðin hefur uppfært áætlaðar lokanir á vegum vegna óveðursins sem væntanlegt er á morgun. 4.2.2019 23:46
Gekk um með vopn í von um að myrða þeldökkan mann Leikarinn Liam Neeson viðurkenndi að hafa gengið um með vopn í von um að myrða þeldökkan mann eftir að vinkona hans varð fyrir nauðgun. 4.2.2019 22:10
Tvær lokanir milli Hvolsvallar og Hafnar á morgun Búast má við að vegir milli Hvolsvallar og Víkur annars vegar og Skeiðarársands og Öræfasveitar hins vegar verði lokaðir á meðan veður sem spáð er gengur yfir. 4.2.2019 20:42
Einar Þorsteins og Milla Ósk trúlofuðu sig um helgina Fréttaparið Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson eru trúlofuð. 4.2.2019 19:53
Páll Óskar og dagskrárstjóri RÚV tókust á um Eurovision: „Sterkara að sniðganga keppnina en að mæta á svæðið, taka þátt í partýinu og reyna að segja eitthvað innan gæsalappa“ Páll Óskar Hjálmtýsson og Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tókust á um Eurovision í Lestinni á Rás 1 í dag. 4.2.2019 18:58
Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er hæst launaða fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes. 3.2.2019 16:25