Jón Baldvin mætti vel undirbúinn í Efstaleiti Jón Baldvin Hannibalsson mætti vel undirbúinn í viðtal sitt í Silfrinu fyrr í dag en myndir sem teknar voru af ráðherranum fyrrverandi á leið í Útvarpshúsið sýna minnisblað sem hann mætti með í viðtalið. 3.2.2019 15:30
Segir atvik á Spáni hafa verið sviðsett Frásögn Carmenar Jóhannsdóttur um kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar í þakveislu í húsi hans og Bryndísar Schram á Spáni síðasta sumar er ósönn að hans sögn. Þá hyggst hann gefa út bók um þær ásakanir sem fram hafa komið. 3.2.2019 13:02
Jón Baldvin segist hafa verið dæmdur án dóms og laga Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, var í viðtali í Silfrinu á RÚV í dag þar sem hann ræddi þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur honum um kynferðisbrot. 3.2.2019 11:56
Batt steypuklump við eiginkonu sína og kastaði henni fram af brú Rodolfo Arellano, 36 ára gamall maður frá Texas-fylki í Bandaríkjunum, játaði á miðvikudag að hafa orðið 28 ára eiginkonu sinni að bana. 3.2.2019 10:38
Ekki útlit fyrir að grípa þurfi til aðgerða vegna mikillar notkunar á heitu vatni Enn eitt metið á notkun á heitu vatni á Höfuðborgarsvæðinu var slegið síðasta sólahring. Upplýsingafulltrúi Veitna segir að þrátt fyrir kuldann sé ekki útlit fyrir að skerða þurfi heitt vatn á svæðinu. 2.2.2019 14:45
Jón Daði og María Ósk eignuðust stúlku Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og unnusta hans María Ósk Skúladóttir eignuðust sitt fyrsta barn í gær. 2.2.2019 14:29
Týndur ferðamaður reyndist ekki vera týndur Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á öðrum tímanum eftir að tilkynning barst um að erlendur ferðamaður væri týndur á Nesjavöllum. 2.2.2019 14:19
Maður fannst gegnfrosinn í bakgarði sínum í Wisconsin Maður á sjötugsaldri fannst gegnfrosinn í bakgarði sínum í borginni Cudahy í Wisconsin-fylki Bandaríkjanna. Talið er að í það minnsta 27 hafi látist í kuldakastinu í Bandaríkjunum. 2.2.2019 14:05
Sigríður Thorlacius fagnaði þriggja ára lífsafmæli: „Það voru einhverjir verndarenglar þarna“ Sigríður Thorlacius söngkona var í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi „lífsafmæli“ sitt sem hún hélt upp á nú á dögunum. Afmælið heldur hún upp á til að minnast bílslyss sem hún lenti í á Kjalarnesi fyrir þremur árum síðan. 2.2.2019 13:20
ASÍ segir ummæli fjármálaráðherra vera til marks um „hugmyndafræðilegan ágreining“ Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist. 2.2.2019 12:46