Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29.3.2020 19:23
Segir Bretum að búa sig undir að aðgerðir vari í sex mánuði Dr. Jenny Harries, yfirmaður heilsuverndarstofnunar Bretlands, segir Breta mega búast við því að einhverjar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins verði í gildi næstu sex mánuði. 29.3.2020 17:37
Rúmlega sautján þúsund hafa skráð minnkað starfshlutfall Um sautján þúsund og fimmhundruð manns hafa skráð minnkað starfshlutfall hjá Vinnumálastofnun vegna áhrifa kórónuveirunnar. 28.3.2020 23:48
Ungbarn með COVID-19 lést í Bandaríkjunum Ekki er búið að ganga úr skugga um hver dánarorsök barnsins var en það hafði greinst með kórónuveiruna. 28.3.2020 23:29
Páfinn ekki með kórónuveiruna Páfagarður hefur staðfest að páfinn sé ekki með kórónuveiruna 28.3.2020 22:31
Kínverskir íslenskunemar senda þjóðinni baráttukveðjur Nemendur í íslenskunámi við Beijing Foreign Studies University hafa gert myndband þar sem þeir senda íslensku þjóðinni baráttukveðjur á íslensku. 28.3.2020 21:00
Bein útsending: Tumi Árnason og Magnús T. Eliassen í TÓMAMENGI Tumi Árnason & Magnús T. Eliassen koma fram í TÓMAMENGI í kvöld kl. 20.00 28.3.2020 20:02
Starfsfólk lýsir yfir vantrausti á framkvæmdastjórn og kalla eftir því að uppsagnir verði dregnar til baka Þetta kemur fram í yfirlýsingu yfir sextíu starfsmanna þar sem þau segja framkomu formannsins og framkvæmdastjórnarinnar hafa valdið því að nú ríki algjört vantraust á milli starfsfólks meðferðarsviðsins og framkvæmdastjórnar. 28.3.2020 18:23