Trump íhugar að setja New York í sóttkví Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í samtali við blaðamenn að hann væri að íhuga að setja New York ríki í sóttkví. 28.3.2020 17:45
Formaðurinn býðst til að stíga til hliðar og vonar að Valgerður snúi aftur Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, hefur ákveðið að bjóðast til að stíga til hliðar sem formaður í þeirri von að Valgerður Á. Rúnarsdóttir yfirlæknir snúi aftur. 28.3.2020 17:20
Elon Musk útvegar öndunarvélar Elon Musk hyggst gefa New York hundruð öndunarvélar til þess að bregðast við þeim skorti sem er í ríkinu. 27.3.2020 23:00
Félagsmálaráðuneytið styður Hjálparsímann vegna mikils álags Félagsmálaráðuneytið mun styðja við Hjálparsímaþjónustu Rauða krossins 1717 og netspjallið vegna mikils álags undanfarið. 27.3.2020 21:24
Þrír segja sig úr framkvæmdastjórn SÁÁ Þrír meðlimir framkvæmdastjórnar SÁÁ hafa tilkynnt úrsögn sína í kjölfar uppsagnar Valgerðar Á. Rúnarsdóttur yfirlæknis á Vogi. 27.3.2020 21:02
Mjólkursamsalan greiðir 480 milljónir vegna samkeppnislagabrota Mjólkursamsalan mun þurfa að greiða 480 milljónir króna til ríkisins, 440 milljónir vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og 40 milljónir vegna brota á upplýsingaskyldu. 27.3.2020 19:45
Lilja fékk Valdimar til að flytja bjartsýnissöng Söngvarinn Valdimar Guðmundsson heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið í morgun þar sem hann tók lagið Það styttir alltaf upp. 27.3.2020 19:01
Sóttvarnalæknir telur ekki þörf á að loka Austurland af Það er mat sóttvarnalæknis að það þjóni ekki tilgangi sínum að loka Austurland af í sóttvarnaskyni. 23.3.2020 23:25
Einn einstaklingur með tvenns konar afbrigði kórónuveirunnar Einstaklingur hér á landi reyndist vera með tvenns konar afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 23.3.2020 22:29
Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23.3.2020 21:17