Engin próf í húsakynnum Háskóla Íslands í vor Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hefur tilkynnt nemendum að próf munu ekki fara fram í húsakynnum háskólans í vor. 23.3.2020 18:51
250 þúsund króna sekt eftir að hafa farið smitaður í gleðskap Ungur einstaklingur smitaður af kórónuveirunni í Noregi hefur verið sektaður um 20 þúsund norskar krónur fyrir að hafa farið í gleðskap um helgina. 23.3.2020 18:00
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21.3.2020 15:55
Bað kærustunnar í Iceland-verslun eftir að draumaferðinni til Íslands var aflýst Hinn 58 ára gamli Robert Ormsby bar upp bónorð við kærustu sína Patsy Murdoch í miðri Iceland-verslun í Tonbridge í Bretlandi. 21.3.2020 15:03
Ríkisstjórnin boðar aðgerðir upp á 230 milljarða Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðapakka til þess að bregðast við áhrifum kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf. 21.3.2020 14:15
Svona var kynningarfundur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveiru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu aðgerðarpakka stjórnvalda. 21.3.2020 12:38
Lokuðu ströndinni eftir að fjöldatakmarkanir voru ekki virtar Lögreglan í Sydney þurfti að loka einni vinsælustu baðströnd borgarinnar, Bondi Beach, eftir að fjöldi fólks á ströndinni fór yfir leyfilegan fjölda samkvæmt samkomubanni. 21.3.2020 10:15
Fluttur á Landspítalann eftir vélsleðaslys TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld. 20.3.2020 00:04
Heilsan batnar með hverjum degi sem líður Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. 19.3.2020 23:35