Þrír starfsmenn Alþingis smitaðir af kórónuveirunni Niðurstaða úr skimun hefur leitt í ljós að tveir starfsmenn skrifstofu Alþingis eru smitaðir af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 19.3.2020 22:35
Inga Sæland fór að fordæmi Ítala og söng fyrir nágranna Inga Sæland tók lagið fyrir nágranna sína í dag. 19.3.2020 22:08
Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. 19.3.2020 21:14
Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. 19.3.2020 20:43
Biður almenning um sýna fólki í áhættuhópum virðingu Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Modern Family, segist vera mjög meðvituð um hreinlæti vegna kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 19.3.2020 19:57
Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19.3.2020 18:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á slaginu 18:30. 19.3.2020 18:00
Morgunsjónvarpið snýr aftur: Bítið byrjar í beinni í fyrramálið Frá og með mánudagsmorgni verður Ísland í bítið morgunsjónvarp frá kl. 6.50 til kl. 9.00 og verður það sent út í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. 15.3.2020 16:28
Svona var fimmtándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til reglulegs upplýsingafundar klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 15.3.2020 12:54
Fyrstu niðurstöður benda til þess að eitt prósent landsmanna sé með veiruna Fyrstu niðurstöður úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar benda til þess að um eitt prósent landsmanna sé með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 15.3.2020 11:22