TF-GRO flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga. 19.4.2020 10:45
Segir fangelsaða Instagram stjörnu vera með veiruna Lögmaður írönsku Instagram stjörnunnar Sahar Tabar segir hana hafa smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í kvennafangelsi í Íran. 19.4.2020 10:33
Eiga von á hlífðarbúnaði en skortur yfirvofandi Húsnæðismálaráðherra Bretlands segir yfirvöld þurfa að gera enn meira til þess að útvega hlífðarbúnað þar sem útlit er fyrir skort í landinu. 19.4.2020 10:07
Misvísandi að segja launakostnað flugmanna stóran þátt í rekstrarvanda Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sent frá sér tilkynningu þar sem félagið segir misvísandi að ýja að því að launakostnaður flugmanna Icelandair sé stór þáttur í rekstrarvanda félagsins. 18.4.2020 16:23
Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. 18.4.2020 15:56
Víðir stoltur af Íslendingum sem mega þó ekki slaka á Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segist stoltur af þeim árangri sem Íslendingar hafa náð í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn 18.4.2020 15:26
Svona var 48. upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 18.4.2020 13:12
Smitum fjölgaði um sex milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.760 hér á landi. 18.4.2020 13:00
Óttast hrun heilbrigðiskerfisins í Japan Læknar í Japan hafa varað við því að heilbrigðiskerfið þar í landi gæti hrunið vegna kórónuveirufaraldursins. 18.4.2020 12:53
Tilmæli um endurnýtingu hlífðarbúnaðar valda áhyggjum Hlífðarbúnaðurinn sem um ræðir er notaður við umönnun Covid-19 sjúklinga og verndar starfsfólk fyrir smiti. 18.4.2020 11:49