Fjölskyldubingó frestað vegna tæknilegra örðugleika Fjölskyldubingó sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld gekk ekki upp að þessu sinni sökum tæknilegra örðugleika. 24.4.2020 20:10
Takmarka sölu á niktótínvörum í Frakklandi Eftir að athuganir vísindamanna bentu til þess að notkun nikótíns gæti dregið úr líkum á því að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hafa frönsk yfirvöld bannað sölu nikótínvara á netinu. 24.4.2020 18:51
Lágmarka áhrifin með auknum heimildum til rafrænnar stjórnsýslu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á ýmsum lögum til að bregðast við vandamálum sem geta komið upp vegna kórónuveirufaraldursins. 20.4.2020 12:30
Segir ferðaþjónustufyrirtæki ekki geta staðið undir uppsagnarfresti Herbert Hauksson, eigandi Mountaineers of Iceland, er á sama máli og aðrir í ferðaþjónustu og segir stöðuna afar erfiða. Hlutabótaleið stjórnvalda hafi nýst þeim sem fyrsta útspil en meira þurfi að koma til. 20.4.2020 10:33
Milt veður á öllu landinu Í dag og á morgun er spáð einsleitu en mildu veðri á landinu með suðaustan strekkingi. 20.4.2020 08:40
Tólf smit staðfest á meginlandi Kína í gær Tólf smit voru staðfest á meginlandi Kína í gær samanborið við sextán á laugardag. 20.4.2020 08:02
Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20.4.2020 07:40
Mótmæltu aðgerðum ríkisstjóra vegna kórónuveirunnar Mótmælendur hafa safnast saman í þúsundatali víðsvegar um Bandaríkin í gær og síðustu daga og krafist þess að ríkisstjórar slaki á aðgerðum vegna kórónuveirunnar, svo gangur komist á efnahagslífið á ný. 20.4.2020 07:17
Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. 20.4.2020 06:53