Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Takmarka sölu á niktótínvörum í Frakklandi

Eftir að athuganir vísindamanna bentu til þess að notkun nikótíns gæti dregið úr líkum á því að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hafa frönsk yfirvöld bannað sölu nikótínvara á netinu.

Mótmæltu aðgerðum ríkisstjóra vegna kórónuveirunnar

Mótmælendur hafa safnast saman í þúsundatali víðsvegar um Bandaríkin í gær og síðustu daga og krafist þess að ríkisstjórar slaki á aðgerðum vegna kórónuveirunnar, svo gangur komist á efnahagslífið á ný.

Sjá meira