Pútín Rússlandsforseti flytur stefnuræðu sína í dag Vladimír Pútín Rússlandsforseti mun í dag flytja árlega stefnuræðu sína til rússnesku þjóðarinnar. Til stóð að ræðan yrði flutt í desember síðastliðnum en henni var frestað vegna stríðsins í Úkraínu. 21.2.2023 08:47
Þrír látnir í Tyrklandi eftir skjálfta gærdagsins Björgunarsveitir í Tyrklandi leita nú aftur að fólki í rústum húsa eftir að tveir öflugir skjálftar riðu þar yfir í gær. 21.2.2023 06:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verða kjaradeilur í forgrunni eins og oft áður síðustu vikur. Samtök atvinnulífsins hafa nú boðað verkbann sem myndi ná til um tuttugu þúsund félagsmanna Eflingar. 20.2.2023 11:34
Tugir látnir eftir óveður í Brasilíu Yfirvöld í São Paulo fylki í Brasilíu segja að þrjátíu og sex séu látnið hið minnsta eftir flóð og aurskriður sem fylgdu miklu óveðri sem gekk yfir um helgina. 20.2.2023 07:26
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum kíkjum við niður í Karphús eins og oft áður þessa dagana en þar mættu fulltrúar Eflingar og SA til fundar hjá sáttasemjara í morgun. 16.2.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum beinum við sjónum okkar að sjálfsögðu mest að verkfallinu sem er að hefjast og kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. 15.2.2023 11:31
Lagabreyting leyfir rafhlaupahjól á götum þar sem hámarkshraði er 30 km/klst Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra mælti á dögunum fyrir frumvarpi til breytinga á umferðarlögum þar sem meðal annars eru gerðar breytingar á reglum um rafhlaupahjól. 15.2.2023 08:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kjaradeila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og yfirstandandi sem og yfirvofandi verkföll verða til umæðu í hádegisfréttum. 14.2.2023 11:36
Þrír skotnir til bana í háskóla í Michigan Að minnsta kosti þrír létust og fimm særðust hið minnsta þegar byssumaður hóf skothríð á svæði Ríkisháskólans í Michigan (e. Michigan State University (MSU)) í East Lansing í Bandaríkjunum í nótt. 14.2.2023 06:42
Neyðarástand á Nýja-Sjálandi Neyðarástandi hefur nú verið lýst yfir á öllu Nýja Sjálandi vegna fellibylsins Gabriellu sem hefur víða valdið gríðarlegu tjóni. 14.2.2023 06:25