Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við nýjan forseta ASÍ en Finnbjörn A. Hermannsson var sjálfjörinn í embættið í morgun. 28.4.2023 11:35
Aftur ráðist á Kænugarð eftir langt hlé Tólf úkraínskir borgarar eru sagðir hafa látið lífið í loftárásum næturinnar en Rússar gerðu flugskeyta- og drónaárásir víða í landinu í nótt. 28.4.2023 07:13
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ópíóðafaraldurinn sem geysar nú í landinuu en óvenju mörg ungmenni hafa látið lífið undanfarið eftir ofneyslu slíkra efna. 27.4.2023 11:31
Bandaríkin og Suður-Kórea undirrita kjarnorkuvopnasamning Bandaríkin og Suður-Kóreumenn hafa undirritað samning sem ætlað er að mæta kjarnorkuógninni frá Norður-Kóreu. 27.4.2023 07:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður heyrum við í Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB en á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hjá BSRB fólki sem starfar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. 26.4.2023 11:36
Þrjú þúsund evrur fyrir að yfirgefa landið áður en frestur er liðinn Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að reglugerð um fjárhagsaðstoð við sjálfviljuga heimför en drögin hafa nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. 26.4.2023 08:35
Segjast hafa fellt manninn að baki árásinni á alþjóðavellinum í Kabúl Talíbanar í Afganistan segjast hafa drepið einn af leiðtogum ISIS samtakanna þar í landi. Nafn mannsins hefur ekki verið gert opinbert en hann er sagður hafa staðið á bak við árás á flugvöllinn í Kabúl árið 2021, þar sem 170 óbreyttir borgarar og þrettán bandarískir hermenn létu lífið. 26.4.2023 08:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um bátsbrunann í Njarðvík í nótt en þar lét einn skipverja lífið og tveir aðrir slösuðust. 25.4.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hið óhugnalega mál í Hafnarfirði þar sem maður á þrítugsaldri var stunginn til bana. Fernt er í haldi lögreglu grunað um verknaðinn. 24.4.2023 11:36
„Við þurftum að fara svolítið varlega“ Flutningaskipinu Wilson Skaw var komið á flot í morgun. Skipherra á Freyju segir að björgunaraðgerðir hafi gengið hratt og vel. Nú sé skipið í rólegu togi þar til hægt verður að skoða það betur í skjóli. Það líti þó vel út eins og er. 21.4.2023 12:51