Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við forstöðumann sóttvarnahótelalana sem segir mögulega komið að þolmörkum á landamærum þegar kemur að skimun farþega sem hingað koma. 7.5.2021 11:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum kíkjum við í Laugardalshöllina þar sem verið er að bólusetja metfjölda fólks í dag. Á meðal þeirra sem fengu sprautu í morgun voru forseti Íslands og heilbrigðisráðherra. 6.5.2021 11:37
Flutt slösuð frá gosstöðvunum í gærkvöldi Kona var flutt frá gosstöðvunum í Geldingadölum á Reykjanesskaga í gærkvöldi en óttast var að hún hefði fótbrotnað. 6.5.2021 07:12
Nýtt þorskastríð í uppsiglingu? Bretar virðast vera á leið í nýtt þorskastríð. Að þessu sinni er mótherjinn þó ekki Íslendingar heldur Frakkar. 6.5.2021 06:56
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um gróðureldana í Heiðmörk í gær þar sem mikið lið vann fram á nótt við slökkvistörf. 5.5.2021 11:31
Biden vill bólusetja tólf til sautján ára sem allra fyrst Joe Biden Bandaríkjaforseti kynnti í gærkvöldi nýja áætlun sem miðar að því að búið verði að bólusetja 70 prósent allra fullorðinna Bandaríkjamanna fyrir þjóðhátíðardag landsins, fjórða júlí. 5.5.2021 07:01
Tveir af þrjátíu ferkílómetrum Heiðmerkur brunnir Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum gróðureldana í Heiðmörk í nótt og er störfum á vettvangi lokið. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru síðustu menn farnir af svæðinu um fjögurleytið. 5.5.2021 06:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í heilbrigðisráðherra sem nú fyrir hádegið tilkynnti að reglur um samkomutakmarkanir innanlands í kórónuveirufaraldrinum verði framlengdar í eina viku, en sex greindust innanlands í dag og voru allir í sóttkví nema einn. 4.5.2021 11:36
Fimmtán létust þegar lestarbrú hrundi í Mexíkóborg Að minnsta kosti fimmtán létust og tugir slösuðust þegar lestarbrú í Mexíkóborg hrundi í þann mund sem lest ók á henni. 4.5.2021 06:42
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við náttúruvársérfræðing á Veðurstofunni um eldgosið í Fagradalsfjalli en nýtt áhættumat verður gefið út fyrir svæðið í dag. 3.5.2021 11:39