Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við forstöðumann sóttvarnahótelalana sem segir mögulega komið að þolmörkum á landamærum þegar kemur að skimun farþega sem hingað koma.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum kíkjum við í Laugardalshöllina þar sem verið er að bólusetja metfjölda fólks í dag. Á meðal þeirra sem fengu sprautu í morgun voru forseti Íslands og heilbrigðisráðherra.

Tveir af þrjátíu ferkílómetrum Heiðmerkur brunnir

Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum gróðureldana í Heiðmörk í nótt og er störfum á vettvangi lokið. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru síðustu menn farnir af svæðinu um fjögurleytið.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í heilbrigðisráðherra sem nú fyrir hádegið tilkynnti að reglur um samkomutakmarkanir innanlands í kórónuveirufaraldrinum verði framlengdar í eina viku, en sex greindust innanlands í dag og voru allir í sóttkví nema einn.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við náttúruvársérfræðing á Veðurstofunni um eldgosið í Fagradalsfjalli en nýtt áhættumat verður gefið út fyrir svæðið í dag.

Sjá meira