Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skólabörnum rænt í Tegina í Nígeríu

Vígamenn í Nígeríu rændu í gær fjölmörgum skólabörnum í bænum Tegina. Enn er óljóst hversu mörg börn er um að ræða. Kennari við skólann segir í samtali við breska ríkisútvarpið að þau hafi verið 150 en aðrir miðlar tala um rúmlega 200.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fimm greindust innanlands í gær. Sóttvarnarlæknir segist í hádegisfréttum kvíða komandi helgi þegar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um tilslakanir á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti og heyrum í rekstaraðila matvöruverslunar um hvernig breytingar á grímuskyldu hafa gengið það sem af er degi.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um þær afléttingar sem taka gildi bæði innanlands og á landamærum í næstu viku. Hundrað og fimmtíu mega nú koma saman og grímuskyldan verður aflögð að miklu leyti. Enginn greindist smitaður innanlands í gær og aðeins einn á landamærum.

Sjá meira