Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær en rætt verður við sóttvarnalækni í hádegisfréttum Bylgjunnar. 31.5.2021 11:35
Skólabörnum rænt í Tegina í Nígeríu Vígamenn í Nígeríu rændu í gær fjölmörgum skólabörnum í bænum Tegina. Enn er óljóst hversu mörg börn er um að ræða. Kennari við skólann segir í samtali við breska ríkisútvarpið að þau hafi verið 150 en aðrir miðlar tala um rúmlega 200. 31.5.2021 08:02
Vísindamenn uggandi vegna nýrrar bylgju Vísindamenn í Bretlandi vara nú við því að ýmislegt bendi til þess að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin þar í landi. 31.5.2021 07:53
Áframhaldandi suðlægar áttir í júní Veðurstofan segir að á fyrstu dögum júnímánaðar sé von á áframhaldandi suðlægum áttum. 31.5.2021 07:40
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Fimm greindust innanlands í gær. Sóttvarnarlæknir segist í hádegisfréttum kvíða komandi helgi þegar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram. 28.5.2021 11:34
Mannréttindaráð SÞ samþykkir að hefja rannsókn á átökunum á Gasa-svæðinu Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að hefja formlega rannsókn á ofbeldinu á Gasa-svæðinu á dögunum, þegar að minnsta kosti 242 létu lífið í loftárásum Ísraela og þrettán dóu í Ísrael eftir eldflaugaskothríð Hamas samtakanna. 28.5.2021 08:05
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um upplýsingafund vegna kórónuveirunnar sem fram fór fyrir hádegið en þrír greindust innanlands í gær. 27.5.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni en fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 26.5.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um tilslakanir á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti og heyrum í rekstaraðila matvöruverslunar um hvernig breytingar á grímuskyldu hafa gengið það sem af er degi. 25.5.2021 11:31
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um þær afléttingar sem taka gildi bæði innanlands og á landamærum í næstu viku. Hundrað og fimmtíu mega nú koma saman og grímuskyldan verður aflögð að miklu leyti. Enginn greindist smitaður innanlands í gær og aðeins einn á landamærum. 21.5.2021 11:31