Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Rússar tóku við formennsku í Norðurskautsráðinu í morgun af Íslendingum. Við fjöllum um fundinn í Hörpu í hádegisfréttum okkar klukkan tólf. 20.5.2021 11:34
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra en peningastefnunefnd bankans ákvað í morgun að hækka meginvexti um 0,25 prósentur. 19.5.2021 11:31
Tókst að slökkva sinueldana í Hvalfirði um tvöleytið í nótt Slökkvistarfi í Hvalfirði vegna sinuelda lauk um tvöleytið í nótt. Aðstæður voru erfiðar á staðnum, en vel gekk að slökkva eldinn. 19.5.2021 08:03
Búið að útdeila 1,5 milljörðum skammta af bóluefnum gegn Covid-19 Jarðarbúar hafa nú fengið rúmlega einn og hálfan milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Þetta kemur fram í samantekt AFP fréttastofunnar. 19.5.2021 07:06
Þrýstingur um vopnahlé fer vaxandi Þrýstingur alþjóðasamfélagsins um vopnahlé á Gasa-svæðinu fer nú vaxandi en Egyptar segjast nú vilja koma vopnahléi á strax á morgun. 19.5.2021 07:00
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um komu Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hingað til lands en hann átti í morgun fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni í Hörpu. 18.5.2021 11:35
Bandaríkjaforseti lýsir yfir stuðningi við vopnahlé á Gasa Joe Biden Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í nótt að hann styðji kröfur um vopnahlé á Gasa-svæðinu þar sem ísraelski herinn hefur nú látið sprengjum rigna yfir íbúðabyggð í átta daga og Hamas-liðar hafa sent eldflaugar yfir til Ísraels á móti. 18.5.2021 07:00
Þjóðskrá gerði mistök við útreikning vísitölu íbúðaverðs Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 711,7 stig í mars 2021 samkvæmt Þjóðskrá og hækkaði um 3,3% á milli mánaða en ekki 1,6% eins og fullyrt var á sínum tíma. 18.5.2021 06:40
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en til stendur að bólusetja 24 þúsund manns í vikunni. 17.5.2021 11:35
Tauktae gengur á land í miðjum kórónuveirufaraldri Íbúar í Gujarat héraði á Indlandi búa sig nú undir fellibylinn Tauktae en sérfræðingar telja að um sé að ræða mesta óveður sem gengið hefur yfir svæðið síðan 1998. 17.5.2021 07:05