Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrýstingur um vopnahlé fer vaxandi

Þrýstingur alþjóðasamfélagsins um vopnahlé á Gasa-svæðinu fer nú vaxandi en Egyptar segjast nú vilja koma vopnahléi á strax á morgun.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um komu Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hingað til lands en hann átti í morgun fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni í Hörpu.

Bandaríkjaforseti lýsir yfir stuðningi við vopnahlé á Gasa

Joe Biden Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í nótt að hann styðji kröfur um vopnahlé á Gasa-svæðinu þar sem ísraelski herinn hefur nú látið sprengjum rigna yfir íbúðabyggð í átta daga og Hamas-liðar hafa sent eldflaugar yfir til Ísraels á móti.

Sjá meira