Grunur um að kveikt hafi verið í stærstu flóttamannabúðum heims Yfirvöld í Bangladess rannsaka nú eldsupptök í flóttamannabúðum Rohingja en eldurinn breyddist stjórnlaust um byggðina og nú eru um 12 þúsund flóttamenn án húsaskjóls. 6.3.2023 08:26
Kínverjar setja aukið púður í herinn Kínverjar ætla að auka útgjöld sín til hermála á þessu ári um sjö prósent. 6.3.2023 08:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um söluna á Íslandsbanka en umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um hæfi hans í tengslum við sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka til félags í eigu föður Bjarna. 3.3.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við sjónarmið veitingamanna sem segja ljóst að áhrifin á greinina verði töluverð ef að miðlunartillaga ríkissáttasemjara á að gilda um þau líka. 2.3.2023 11:33
G20 ríkin funda á Indlandi Utanríkisráðherrar G20 ríkjanna koma saman í Nýju Delí á Indlandi í dag. 2.3.2023 07:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Nýframlögð miðlunartillaga sem settur sáttasemjari í deildu Eflingar og SA kynnti í morgun verður helsta umfjöllunarefni hádegisfrétta Bylgjunnar. 1.3.2023 11:39
Linda Kasabian úr Manson fjölskyldunni er látin Linda Kasabian, ein af fylgjendum Charles Manson er látin, 73 ára að aldri. 1.3.2023 07:41
Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1.3.2023 06:21
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Eflingar og SA en löngum kvöldfundi lauk eftir miðnætti án niðurstöðu. 28.2.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem gagnrýnir boðað verkbann Samtaka atvinnulífsins harðlega og boðar aðgerðir. 27.2.2023 11:35