Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4.8.2017 19:00
Bilic: Pirrandi hversu góðir þeir eru Slaven Bilic viðurkenndi fúslega að hans menn í West Ham hafi verið númeri of litlir fyrir Manchester City. 4.8.2017 18:05
Viljum búa til góðar minningar á Íslandi Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega. 4.8.2017 06:00
Stórstjörnurnar æfðu á Laugardalsvelli í dag Það var mikið um að vera í dag er leikmenn Manchester City og West Ham mættu í Laugardalinn. 3.8.2017 22:54
Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3.8.2017 22:38
Stjarnan náði ekki að skora í Grindavík Fyrsta leik Pepsi-deildar kvenna eftir EM-fríið lauk með markalausu jafntefli í kvöld. 3.8.2017 21:15
Hollendingar ekki í vandræðum með Englendinga Holland er komið í úrslitaleik EM á heimavelli og mætir þar Danmörku. 3.8.2017 20:30
PSG staðfestir kaupin á Neymar Neymar er formlega genginn í raðir PSG í Frakklandi fyrir 222 milljónir evra. 3.8.2017 20:27
Bilic: Þetta er enginn venjulegur æfingaleikur Slaven Bilic segir að það verði mikið í húfi fyrir bæði West Ham og Manchester City á Laugardalsvelli á morgun. 3.8.2017 20:20
Guardiola: Óeðlilega miklir peningar en svona er þetta orðið Pep Guardiola er hæstánægður með að vera kominn til Íslands þar sem lið hans leikur gegn West Ham á morgun. 3.8.2017 20:08